Snorri on...

Search

Join Snorri Helgason's mailing list. We will absolutely not give your email address to anyone else. Promise.

join our mailing list
* indicates required

Vittu til

Intro: D, G, D, G, Em, A

D/A

Bíddu við, bíddu við

G/A

Má bjóða þér sólbrúnt ævintýri

D/A,    Bm Gm

Á hlýrri nýrri og betri stað?

D/A

Vittu til, vittu til

G/A

Það þarf ekki að enda útí mýri

D/A,   Bm Gm

Þó að Valli segi það

A C#m   G6     Bm

Þú veist að okkur ber skylda til að gera bara snilld

A E Bm   

Af því við komumst upp með það.

(Bb, C, C#, D)

Búum til, búum til

Eitthvað sem að skiptir ekki máli

Bökum það í sólinni.

Vittu til, vittu til.

Við getum brennt gærdaginn á báli

og gengið burt á kulnaðri glóðinni

Þú veist að okkur ber skylda til að segja bara satt

Af því við komumst upp með það.

Instrumental: Bb, Eb, Cm, Dm

    Bb, Eb, Cm, C, C#, D

Sjáðu til, sjáðu til

Hvað morgunsólin gefur í skóinn

Þegar hún sleikir vanga þinn

Vittu til, vittu til

Þær sækja að okkur sáttin og róin

sefa þrár og langanir

Þú veist að okkur ber skylda til að gera bara það.

Af því við komumst upp með það.


Share |