Am Em/Gb Em7/G
Maður, hestur, móða úr nös
C/G D6/F# D/F#
Hér skal staldra, fjarri ös
Dm9/G C9/E
Hugsa um sinn
Fmaj7 Esus4 E
Við opið haf og himininn
Hugsanirnar streyma að
Allt sem hefur hann angrað
Flýtur sinn veg
Hann óskar þess að fljóta með.
Gm Gm6 D/F#
Tungl, flóð og fjara
F F6 C/E
Því rekur til baka
Ebm Ebm6 Bb D
sem fellur í tímans sæ.
Opin bifreið, spor í fönn
Á himni skín á mánans tönn
Hér dokar hún við
Horfir fram á hið stóra svið.
Þó að muni um hundrað ár
Þá eru mannanna eins öll sár
Og lækningin er
að leyfa sér að fljóta með.
Tungl, flóð og fjara
því rekur til baka
sem fellur í tímans sæ.