Snorri on...

Search

Join Snorri Helgason's mailing list. We will absolutely not give your email address to anyone else. Promise.

join our mailing list
* indicates required

Sjakalinn

(spilist eftir góða máltíð)

Viltu gefa mér að borða

og þerra jakkan minn

Því það er hellirigning

og úti vælir sjakalinn

Ég man sjaldan drauma

er morgun læðist inn

en þeir skilja alltaf

eitthvað eftir sem ég finn

Á gulrauðu engi

ég ligg og leita svars

Það er þarna einhvers staðar

ég man bar’ ekki alveg hvar.

Ef ég tek eitt skref í einu

og mjakast fram á við

Hlít ég að hitta á rétta sporið

svona við og við.


Share |