Am G D/F# G Bm Csus2
Skref fyrir skref, dag eftir dag
Em D/F# G Am7 C/G
dreg mig áfram og tóri einhvern veginn.
Am G D#F# G Bm C
Sker mig upp, skoða mig lag fyrir lag
Em D/F# G Am7 C/G D
öll sinnisins mein verða þvegin af
G Gsus
Þegar dreg ég
Cm D D/C Bm
línu í sandinn minn
Em Bm Em
og haustnóttin dimm
D#/G
verður að minningu.
Ég hikandi held áfram, geng mína leið.
Hvar ég enda það veit ég síst sjálfur.
Ég hristi af mér þungan og hleypi á skeið
tvíefldur samt er ég sem hálfur enn.
Og því kveð ég
og bíð velkomna nýja tíð
því vornóttin blíð
bíður eftir mér.