Snorri on...

Search

Join Snorri Helgason's mailing list. We will absolutely not give your email address to anyone else. Promise.

join our mailing list
* indicates required

Tvö á lífi

G9 F#+  F#7

Að liggja tvö á lötum morgni

Bm D7

og bíða þess að stéttin þorni

Em  Gm   A D A

Aðeins tvö á lífi

Nýslegið gras og skógarþrestir

Við höfum það betra en flestir

Aðeins tvö á lífi

Og nú við eigum þak og veggi

Þú fannst grátt hár í mínu skeggi

Ég big ekki um meira

Þótt það sé margt sem við ei skiljum

Við getum gert allt sem við viljum.

Ég big ekki meira.


Share |